Í einu af nýjasta myndbandi hópsins má þau Ned og Ariel bera saman heimagert piparkökuhús sem þau setja sjálf saman og rándýrt þúsund dollara piparkökuhús.
Innslagið er partur af þáttaröð sem hópurinn kallar Night In / Night Out þar sem ávallt er borið saman heimagert við rétti sem matreiddir eru á dýrum veitingarstöðum eða í þessu tilfelli bakaríi.
Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.