Eyrir keypti níu prósent í sjálfu sér Kristinn Ingi Jónsson skrifar 5. desember 2018 07:30 Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris Invest. Vísir/vilhelm Fjárfestingafélagið Eyrir Invest, stærsti einstaki hluthafi Marels, keypti í síðustu viku tæplega níu prósenta hlut af Landsbankanum í sjálfu sér. Kaupverðið nam um 3,8 milljörðum króna. Bankinn bauð sem kunnugt er 12,1 prósents hlut sinn í Eyri Invest til sölu í byrjun síðasta mánaðar. Frestur til að skila inn tilboðum rann út fyrir viku og tók Landsbankinn fjórum tilboðum af fimm sem bárust í 9,2 prósenta hlut. Þar af samþykkti bankinn tilboð fjárfestingafélagsins í tæpan 9,0 prósenta hlut í sjálfu sér. Söluandvirði allra hlutabréfanna sem Landsbankinn seldi nam um 3,9 milljörðum króna en eftir söluna fer bankinn með um 12,8 prósenta hlut í Eyri Invest. Eins og Markaðurinn hefur greint frá hóf Fjármálaeftirlitið að leggja dagsektir á Landsbankann um miðjan septembermánuð til þess að knýja á um að bankinn seldi hlut sinn í fjárfestingafélaginu. Eftirlitið hefur á undanförnum árum veitt bankanum fresti til þess að minnka hlut sinn. Eyrir Invest fer með 27,9 prósenta hlut í Marel, langsamlega stærsta félaginu í Kauphöllinni. Til viðbótar á fjárfestingafélagið 43,4 prósenta hlut í Eyri Sprotum, sem fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum, og þriðjungshlut í Efni Media, sem selur vörur og þjónustu í gegnum netið og samfélagsmiðla. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé Lágmarkstilboð í tólf prósenta hlut sem Landsbankinn býður til sölu í Eyri Invest, kjölfestuhluthafa Marels, er 80 prósent af eigin fé fyrirtækisins 15. nóvember 2018 07:00 Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. 29. nóvember 2018 17:37 Sektar Landsbankann um hálfa milljón á dag Landsbankinn hefur þurft að greiða Fjármálaeftirlitinu 23 milljónir króna í sekt frá því í september. Eftirlitið sektar bankann um hálfa milljón á dag til þess að knýja á um að hann selji hlut sinn í Eyri. 31. október 2018 07:30 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Fjárfestingafélagið Eyrir Invest, stærsti einstaki hluthafi Marels, keypti í síðustu viku tæplega níu prósenta hlut af Landsbankanum í sjálfu sér. Kaupverðið nam um 3,8 milljörðum króna. Bankinn bauð sem kunnugt er 12,1 prósents hlut sinn í Eyri Invest til sölu í byrjun síðasta mánaðar. Frestur til að skila inn tilboðum rann út fyrir viku og tók Landsbankinn fjórum tilboðum af fimm sem bárust í 9,2 prósenta hlut. Þar af samþykkti bankinn tilboð fjárfestingafélagsins í tæpan 9,0 prósenta hlut í sjálfu sér. Söluandvirði allra hlutabréfanna sem Landsbankinn seldi nam um 3,9 milljörðum króna en eftir söluna fer bankinn með um 12,8 prósenta hlut í Eyri Invest. Eins og Markaðurinn hefur greint frá hóf Fjármálaeftirlitið að leggja dagsektir á Landsbankann um miðjan septembermánuð til þess að knýja á um að bankinn seldi hlut sinn í fjárfestingafélaginu. Eftirlitið hefur á undanförnum árum veitt bankanum fresti til þess að minnka hlut sinn. Eyrir Invest fer með 27,9 prósenta hlut í Marel, langsamlega stærsta félaginu í Kauphöllinni. Til viðbótar á fjárfestingafélagið 43,4 prósenta hlut í Eyri Sprotum, sem fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum, og þriðjungshlut í Efni Media, sem selur vörur og þjónustu í gegnum netið og samfélagsmiðla.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé Lágmarkstilboð í tólf prósenta hlut sem Landsbankinn býður til sölu í Eyri Invest, kjölfestuhluthafa Marels, er 80 prósent af eigin fé fyrirtækisins 15. nóvember 2018 07:00 Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. 29. nóvember 2018 17:37 Sektar Landsbankann um hálfa milljón á dag Landsbankinn hefur þurft að greiða Fjármálaeftirlitinu 23 milljónir króna í sekt frá því í september. Eftirlitið sektar bankann um hálfa milljón á dag til þess að knýja á um að hann selji hlut sinn í Eyri. 31. október 2018 07:30 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Lágmarkstilboð 80 prósent af eigin fé Lágmarkstilboð í tólf prósenta hlut sem Landsbankinn býður til sölu í Eyri Invest, kjölfestuhluthafa Marels, er 80 prósent af eigin fé fyrirtækisins 15. nóvember 2018 07:00
Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. 29. nóvember 2018 17:37
Sektar Landsbankann um hálfa milljón á dag Landsbankinn hefur þurft að greiða Fjármálaeftirlitinu 23 milljónir króna í sekt frá því í september. Eftirlitið sektar bankann um hálfa milljón á dag til þess að knýja á um að hann selji hlut sinn í Eyri. 31. október 2018 07:30