Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 13:41 Lawrence og Weinstein þegar allt lék í lyndi. Michel Dufour/Getty Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómsskjali í máli sem höfðað hefur verið gegn Weinstein. Þar er Weinstein gefið að sök að hafa ýtt leikkonu, hverrar nafn kemur ekki fram í dómsskjölunum, niður í jörðina og þröngvað sér í kjölfarið upp á hana. Þegar leikkonan hafi hafnað umleitunum Weinstein um samfarir hafi hann reiðst og látið ummælin um meint samræði sitt við Lawrence falla. „Viltu yfirhöfuð vera leikkona? Ég svaf hjá Jennifer Lawrence og sjáðu hana í dag; hún var að vinna Óskarsverðlaun.“ Lawrence tjáði sig um málið í yfirlýsingu sem hún gaf frá sér í gær. Þar neitaði leikkonan því alfarið að hafa nokkurn tíma haft samfarir við Weinstein. „Ég finn til með öllum þeim konum sem Harvey Weinstein herjaði á. Ég hef aldrei átt annað en faglegt samband við hann. Þetta er enn eitt dæmið um þá ofbeldismannahegðun og lygar sem hann hefur sýnt af sér til þess að egna konur,“ er meðal þess sem segir í tilkynningunni. Í frásögn leikkonunnar kemur meðal annars fram fram að Weinstein hafi átt munnmök við konuna gegn hennar vilja, en framleiðandinn hefur statt og stöðugt neitað öllum ásökunum um nauðganir og aðrar kynferðislegar athafnir gegn vilja þeirra sem hafa sakað hann um slíkt. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Lögmennirnir hafa lagt fram pósta á milli Weinstein og konu sem sakar hann um nauðgun sem þeir fullyrða að sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja. 3. ágúst 2018 19:22 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Sjá meira
Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómsskjali í máli sem höfðað hefur verið gegn Weinstein. Þar er Weinstein gefið að sök að hafa ýtt leikkonu, hverrar nafn kemur ekki fram í dómsskjölunum, niður í jörðina og þröngvað sér í kjölfarið upp á hana. Þegar leikkonan hafi hafnað umleitunum Weinstein um samfarir hafi hann reiðst og látið ummælin um meint samræði sitt við Lawrence falla. „Viltu yfirhöfuð vera leikkona? Ég svaf hjá Jennifer Lawrence og sjáðu hana í dag; hún var að vinna Óskarsverðlaun.“ Lawrence tjáði sig um málið í yfirlýsingu sem hún gaf frá sér í gær. Þar neitaði leikkonan því alfarið að hafa nokkurn tíma haft samfarir við Weinstein. „Ég finn til með öllum þeim konum sem Harvey Weinstein herjaði á. Ég hef aldrei átt annað en faglegt samband við hann. Þetta er enn eitt dæmið um þá ofbeldismannahegðun og lygar sem hann hefur sýnt af sér til þess að egna konur,“ er meðal þess sem segir í tilkynningunni. Í frásögn leikkonunnar kemur meðal annars fram fram að Weinstein hafi átt munnmök við konuna gegn hennar vilja, en framleiðandinn hefur statt og stöðugt neitað öllum ásökunum um nauðganir og aðrar kynferðislegar athafnir gegn vilja þeirra sem hafa sakað hann um slíkt.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Lögmennirnir hafa lagt fram pósta á milli Weinstein og konu sem sakar hann um nauðgun sem þeir fullyrða að sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja. 3. ágúst 2018 19:22 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Sjá meira
„Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32
„Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16
Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Lögmennirnir hafa lagt fram pósta á milli Weinstein og konu sem sakar hann um nauðgun sem þeir fullyrða að sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja. 3. ágúst 2018 19:22