Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Sylvía Hall skrifar 25. desember 2018 13:32 Þær systur birtu fjölskyldumynd á samfélagsmiðlum með jólakveðjunni í ár en Kendall ákvað sjálf að vera ekki með á myndinni. Getty/Kevin Mazur Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST Jól Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST
Jól Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira