Fjögur ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2019 21:53 Arndís Ósk Ólafsdóttir, Harpa Þuríður Böðvarsdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir. veitur Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Um er að ráða forstöðumenn í vatnsveitu, fráveitu, hitaveitu og í stefnu og árangri. Í tilkynningu segir að forstöðumennirnir komi til með að leiða vegferð Veitna í áframhaldandi uppbyggingu hagkvæmra veitukerfa með öryggi, umhverfissjónarmið og langtímaþarfir viðskiptavina og samfélags að leiðarljósi. „Arndís Ósk Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður vatnsveitu. Arndís Ósk lauk BS próf í umhverfis og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 2004 og meistaragráðu í Water Resource Engineering frá Heriot Watt University í Edinborg 2006. Eftir námslok hóf hún störf hjá Hyder Consulting í Edinborg við hermun og hönnun fráveitukerfa 2006-2007 og vann við vatnsveituverkefni í Namibíu fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Arndís Ósk var ráðin til Orkuveitu Reykjavíkur í lok árs 2007 sem verkefnastjóri og tók við sem fagstjóri vatnsveitu 2010. Frá árinu 2017 hefur hún starfað sem tæknistjóri vatnsveitu 2017. Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fráveitu. Guðbjörg Sæunn útskrifaðist með BS próf í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og með M.Sc próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Frá því hún lauk námi hefur hún starfað á framleiðslusviði Össurar, fyrst sem ferilseigandi á CNC renniverkstæðinu þar til hún tók við Öryggis- og umbótasviði framleiðslu og síðustu þrjú árin hefur hún starfað sem framleiðslustjóri Silikondeildar. Hafliði Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hitaveitu. Hafliði Jón útskrifaðist með B.Sc í véla- og iðnverkfræði 2002 og M.Sc í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2004. Hann starfaði hjá Icelandair 2004-2007 sem hönnuður og verkefnastjóri og síðan sem deildarstjóri viðhaldsstýringar á árunum 2007-2015. Á árunum 2015 – 2016 starfaði Hafliði Jón hjá Rhino Aviation sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála. Hann hóf störf hjá Veitum 2016 sem forstöðumaður Rekstrar. Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður stefnu og árangurs. Harpa Þuríður lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla 2004. Þá stundaði hún meistaranám í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan 2017. Harpa Þuríður starfaði í 14 ár hjá Actavis hér á landi, Norðurlöndunum og með dótturfyrirtækinu Medis á ýmsum erlendum mörkuðum. Hjá Actavis sinnti hún nokkrum störfum en lengst af sem starfsmannastjóri (Director, HR & Org. Development) fyrirtækisins á Íslandi. Á árinu 2018 starfaði hún sem verkefnastjóri stefnumótunar á skrifstofu ráðuneytisstjóra í velferðarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Orkumál Vistaskipti Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Um er að ráða forstöðumenn í vatnsveitu, fráveitu, hitaveitu og í stefnu og árangri. Í tilkynningu segir að forstöðumennirnir komi til með að leiða vegferð Veitna í áframhaldandi uppbyggingu hagkvæmra veitukerfa með öryggi, umhverfissjónarmið og langtímaþarfir viðskiptavina og samfélags að leiðarljósi. „Arndís Ósk Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður vatnsveitu. Arndís Ósk lauk BS próf í umhverfis og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 2004 og meistaragráðu í Water Resource Engineering frá Heriot Watt University í Edinborg 2006. Eftir námslok hóf hún störf hjá Hyder Consulting í Edinborg við hermun og hönnun fráveitukerfa 2006-2007 og vann við vatnsveituverkefni í Namibíu fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Arndís Ósk var ráðin til Orkuveitu Reykjavíkur í lok árs 2007 sem verkefnastjóri og tók við sem fagstjóri vatnsveitu 2010. Frá árinu 2017 hefur hún starfað sem tæknistjóri vatnsveitu 2017. Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fráveitu. Guðbjörg Sæunn útskrifaðist með BS próf í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og með M.Sc próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Frá því hún lauk námi hefur hún starfað á framleiðslusviði Össurar, fyrst sem ferilseigandi á CNC renniverkstæðinu þar til hún tók við Öryggis- og umbótasviði framleiðslu og síðustu þrjú árin hefur hún starfað sem framleiðslustjóri Silikondeildar. Hafliði Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður hitaveitu. Hafliði Jón útskrifaðist með B.Sc í véla- og iðnverkfræði 2002 og M.Sc í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2004. Hann starfaði hjá Icelandair 2004-2007 sem hönnuður og verkefnastjóri og síðan sem deildarstjóri viðhaldsstýringar á árunum 2007-2015. Á árunum 2015 – 2016 starfaði Hafliði Jón hjá Rhino Aviation sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála. Hann hóf störf hjá Veitum 2016 sem forstöðumaður Rekstrar. Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður stefnu og árangurs. Harpa Þuríður lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá sama skóla 2004. Þá stundaði hún meistaranám í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan 2017. Harpa Þuríður starfaði í 14 ár hjá Actavis hér á landi, Norðurlöndunum og með dótturfyrirtækinu Medis á ýmsum erlendum mörkuðum. Hjá Actavis sinnti hún nokkrum störfum en lengst af sem starfsmannastjóri (Director, HR & Org. Development) fyrirtækisins á Íslandi. Á árinu 2018 starfaði hún sem verkefnastjóri stefnumótunar á skrifstofu ráðuneytisstjóra í velferðarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Orkumál Vistaskipti Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira