Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2019 23:00 Rose þarf að láta verkin tala frekar en orðin. vísir/getty Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Hann bað þá efasemdarmenn um að drepa sig. Hann væri ekkert búinn að vera þó svo þjálfarinn hans, Tom Thibodeau, hafi verið rekinn. „Hann var þjálfarinn sem hafði trú á mér. Hann kom ferli mínum aftur af stað. Þeir sem halda að það sé allt búið núna ættu að drepa sig,“ sagði Rose svona smekklega.I messed up by using the slang term “kill yourself” today in response to a question about whether I can continue to perform without coach Thibs. I did not mean it literally and regret using it so I apologize. — Derrick Rose (@drose) January 7, 2019 Rose dró í land á Twitter og sagðist ekki hafa verið að meina þetta bókstaflega. Hann sá samt eftir því að hafa notað þetta orðalag. Rose hefur komið mjög á óvart með frábærri spilamennsku í vetur. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2011 en lenti svo í erfiðum meiðslum sem nánast gerðu út um feril hans. Það gleður því marga að sjá upprisu Rose en færri hafa gaman af svona orðalagi. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Hann bað þá efasemdarmenn um að drepa sig. Hann væri ekkert búinn að vera þó svo þjálfarinn hans, Tom Thibodeau, hafi verið rekinn. „Hann var þjálfarinn sem hafði trú á mér. Hann kom ferli mínum aftur af stað. Þeir sem halda að það sé allt búið núna ættu að drepa sig,“ sagði Rose svona smekklega.I messed up by using the slang term “kill yourself” today in response to a question about whether I can continue to perform without coach Thibs. I did not mean it literally and regret using it so I apologize. — Derrick Rose (@drose) January 7, 2019 Rose dró í land á Twitter og sagðist ekki hafa verið að meina þetta bókstaflega. Hann sá samt eftir því að hafa notað þetta orðalag. Rose hefur komið mjög á óvart með frábærri spilamennsku í vetur. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2011 en lenti svo í erfiðum meiðslum sem nánast gerðu út um feril hans. Það gleður því marga að sjá upprisu Rose en færri hafa gaman af svona orðalagi.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira