Jón hefur í gegnum árin hringt spaugileg símtöl í útvarpsþættinum Tvíhöfði og er hann því í góðri æfingu.
Í fyrsta símaatinu hringdi Jón í bakarí út í bæ og fíflaðist í þeim. Þá hringdi hann sem kona og bað um nautakjöt en viðurkenndi hrekkinn eftir aðeins nokkra sekúndur. Týpískur hrekkur sem Jón gerði svo oft á sínum tíma.
Hér að neðan má heyra fyrsta símaatið.
Hér að neðan má heyra það símaat en hann fór einnig í leikinn giftast, sofa, drepa sem einnig má heyra í þessari klippu.