Keilir kaupir Flugskóla Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2019 10:19 Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Baldvin Birgisson og Guðlaugur Sigurðsson frá Flugskóla Íslands og Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis, handsala kaupin. Aðsend Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin. Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað. Í tilkynningu frá Keili segir að ekki sé búist við miklum breytingum á starfsemi skólanna fyrst um sinn. Áfram mun verkleg flugkennsla fara fram á alþjóðaflugvellinum í Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Þá segjast aðstandendur hafa í hyggju að efla starfsstöðvar á landsbyggðinni, meðal annars á Selfossi og Sauðárkróki. Haft er eftir Rúnari Árnasyni, forstöðumanni Flugakademíu Keilis, að hann telji kaupin styrkja flugkennslu á Íslandi. Reynsla og þekking stjórnenda og kennara Flugskóla Íslands muni vonandi hafa jákvæð áhrif á starfsemi Keilis. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Það er auðvitað ákveðin eftirsjá eftir að hafa rekið flugskóla í hartnær þrjátíu ár en við teljum þessi kaup afar jákvæð. Með öflugum og traustum skóla verður hægt að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun flugnáms á Íslandi og auka samstarf við flugrekendur,“ segir Baldvin.
Fréttir af flugi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42 Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4. nóvember 2018 12:42
Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. 15. maí 2017 07:00