Aron: Komu nánast slefandi út af Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2019 16:26 Aron Kristjánsson er landsliðsþjálfari Barein. Getty/Carsten Harz Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa á HM í handbolta, í dag tapaði liðið fyrir Íslandi með átján marka mun, 36-18. Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Barein. „Þetta var erfiður leikur og það sem ég hræddist svolítið fyrir leikinn. Leikurinn í gær dró virkilega af mönnum en líkamlega formið er ekki betra en þetta,“ sagði Aron eftir tapið við Tómas Þór Þórðarson. „Við erum með litla breidd og þegar við spilum tvo daga í röð og erum að skipta mikið þá vilja gæðin detta út hjá okkur,“ bætti hann við. „Það var mjög erfitt að koma leikskipulaginu að í dag, hvort sem það var í vörn eða sókn. Ég skrifa það á þreytuna.“ „Þeir komu hver á eftir öðrum, nánast slefandi, út af vellinum,“ sagði Aron sem bætti við að markverðirnir hefðu átt jafn erfitt uppdráttar, enda vörðu þeir bara tvö skot frá íslenska liðinu allan leikinn. „Ég ákvað að leyfa minni spámönnum að spreyta sig en þeir náðu ekki sínu besta. En það var líka gert til að hlífa aðeins hinum og passa meiðsli. En í staðinn fengum við þessa útreið,“ sagði Aron. „Hvað okkur varðar snerist þetta um það hvort við gætum strítt aðeins Makedóníu og unnið Japan,“ sagði Aron en Barein tapaði í gær fyrir Makedóníu, 28-23. Barein spilar svo gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudag.Klippa: Aron: Þeir komu slefandi út af HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa á HM í handbolta, í dag tapaði liðið fyrir Íslandi með átján marka mun, 36-18. Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Barein. „Þetta var erfiður leikur og það sem ég hræddist svolítið fyrir leikinn. Leikurinn í gær dró virkilega af mönnum en líkamlega formið er ekki betra en þetta,“ sagði Aron eftir tapið við Tómas Þór Þórðarson. „Við erum með litla breidd og þegar við spilum tvo daga í röð og erum að skipta mikið þá vilja gæðin detta út hjá okkur,“ bætti hann við. „Það var mjög erfitt að koma leikskipulaginu að í dag, hvort sem það var í vörn eða sókn. Ég skrifa það á þreytuna.“ „Þeir komu hver á eftir öðrum, nánast slefandi, út af vellinum,“ sagði Aron sem bætti við að markverðirnir hefðu átt jafn erfitt uppdráttar, enda vörðu þeir bara tvö skot frá íslenska liðinu allan leikinn. „Ég ákvað að leyfa minni spámönnum að spreyta sig en þeir náðu ekki sínu besta. En það var líka gert til að hlífa aðeins hinum og passa meiðsli. En í staðinn fengum við þessa útreið,“ sagði Aron. „Hvað okkur varðar snerist þetta um það hvort við gætum strítt aðeins Makedóníu og unnið Japan,“ sagði Aron en Barein tapaði í gær fyrir Makedóníu, 28-23. Barein spilar svo gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudag.Klippa: Aron: Þeir komu slefandi út af
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða