VG á tuttugu ára afmæli í vikunni og af því tilefni hefur flokkurinn safnað saman flashback Friday myndum af fólki úr flokknum frá 1999 með mynd frá 2019.
Um er að ræða myndir af stjórnarfólki, þingmönnum, borgarfulltrúum og starfsfólki VG. Sumir hafa breyst töluvert og sumir hafa ekki breyst neitt.
Myndirnar eru af þessum einstaklingum og eru í réttri röð miðað við myndasafnið:
Anna Lísa Björnsdóttir, samskipta- og viðburðastjóri VG
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG
Bjarki Þór Grönfeldt skrifstofustjóri VG
Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri VG
Edward H. Huijbens varaformaður VG
Elín Oddný Sigurðardóttir ritari VG og varaborgarfulltrúi
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm formaður Ungra vinstri grænna
Hulda Hólmkelsdóttir upplýsingafulltrúi þingflokks VG
Katrín Jakobsdóttir formaður VG og forsætisráðherra
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður VG
Kári Gautason framkvæmdastjóri þingflokks VG
Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður VG
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi
Lísa Kristjánsdóttir aðstoðarmaður forsætisráðherra
Steingrímur J Sigfússon, fyrsti formaður VG og forseti Alþingis
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG
Una Hildardóttir gjaldkeri VG og varaþingmaður
Vinstri græn eldast varla
Stefán Árni Pálsson skrifar
