Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. febrúar 2019 14:46 Finnbogi Örn Einarsson fremstur í Great Grief flokki. Gunnar Ingi Jones Finnbogi Örn Einarsson er framtakssamur ungur þungarokksfrömuður. Hann er gítarleikari sveitarinnar Une Misére sem nýlega skrifaði undir samning við Nuclear Blast útgáfurisann, ásamt því að vera vókalisti síðharðkjarnasveitarinnar Great Grief. Great Grief gáfu einmitt út sína aðra plötu á dögunum, Love, Lust and Greed, hjá bandarísku útgáfunni No Sleep Records. Í vikunni var svo tilkynnt að þeir myndu koma fram á hinni margrómuðu Roadburn-hátíð í Tilburg í Hollandi. Útgáfu plötunnar verður fagnað með tónleikum á laugardaginn eftir viku, en þar koma einnig fram Elli Grill, Grit Teeth og DJ Dóra Júlía. „Ætlunin með þessum lista er að reyna að troða gjörsamlega öllu sem ég gæti hugsað mér að hlusta á einn með sjálfum mér í einn 20 laga kassa,“ útskýrir Finnbogi, og segir að mörgu hafi þurft að fórna, „eins og allri kántrítónlistinni sem ég hlusta á, og mikið af pólítíska hardcorinu sem ég elska.“ Einhver laganna eru eftir listafólk sem Finnbogi deilir sviði með á næstu misserum, eins og áðurnefndur Elli Grill og Grit Teeth, ásamt Lingua Ignota. Svo eru lögin með Gay For Johnny Depp, Author & Punisher og Billie Eilish á listanum „slagarar sem gætu látið fólki líða vel,“ eins og Finnbogi orðar það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Finnbogi Örn Einarsson er framtakssamur ungur þungarokksfrömuður. Hann er gítarleikari sveitarinnar Une Misére sem nýlega skrifaði undir samning við Nuclear Blast útgáfurisann, ásamt því að vera vókalisti síðharðkjarnasveitarinnar Great Grief. Great Grief gáfu einmitt út sína aðra plötu á dögunum, Love, Lust and Greed, hjá bandarísku útgáfunni No Sleep Records. Í vikunni var svo tilkynnt að þeir myndu koma fram á hinni margrómuðu Roadburn-hátíð í Tilburg í Hollandi. Útgáfu plötunnar verður fagnað með tónleikum á laugardaginn eftir viku, en þar koma einnig fram Elli Grill, Grit Teeth og DJ Dóra Júlía. „Ætlunin með þessum lista er að reyna að troða gjörsamlega öllu sem ég gæti hugsað mér að hlusta á einn með sjálfum mér í einn 20 laga kassa,“ útskýrir Finnbogi, og segir að mörgu hafi þurft að fórna, „eins og allri kántrítónlistinni sem ég hlusta á, og mikið af pólítíska hardcorinu sem ég elska.“ Einhver laganna eru eftir listafólk sem Finnbogi deilir sviði með á næstu misserum, eins og áðurnefndur Elli Grill og Grit Teeth, ásamt Lingua Ignota. Svo eru lögin með Gay For Johnny Depp, Author & Punisher og Billie Eilish á listanum „slagarar sem gætu látið fólki líða vel,“ eins og Finnbogi orðar það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira