Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði.
Hatari mun koma fram á LungA í ár og einnig má sjá indie-pop hljómsveitin Bagdad Brothers, rapparinn Yung Nigo Drippin, elektró/popp söngkonan BRÍET, coldwave hljómsveitin Kælan mikla og söngkonuna GDRN.
Fleiri sveitir verða kynntar til leiks á næstu vikum.Miðasalan er hafin inn á tix.is
