Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 16:45 Joana Haehlen missti annað sætið. Getty/Michel Cottin Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira