Hardy fer aftur í búrið í næsta mánuði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 22:30 Hardy í sínum fyrsta UFC-bardaga. vísir/getty Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. Hardy, sem er fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, þreytti frumraun sína hjá UFC í janúar er hann barðist við Allen Crowder. Hardy var dæmdur úr leik í annarri lotu er hann var með ólöglegt hnéspark. Andstæðingur hans á bardagakvöldinu í Flórída verður Dmitrii Smoliakov sem hefur ekki barist í rúm tvö ár. Sá er 0-2 hjá UFC en 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins verður annað hvort Yoel Romero gegn Paulo Costa eða Jacare gegn Costa. Romero er nefnilega að taka upp raunveruleikaþátt og ef það verður ekki búið að sparka honum úr þættinum í tíma þá þarf Jacare að stíga inn. MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Hinn umdeildi Greg Hardy mun berjast öðru sinni fyrir UFC þann 27. apríl er hann mætir rússneskum andstæðingi. Hardy, sem er fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, þreytti frumraun sína hjá UFC í janúar er hann barðist við Allen Crowder. Hardy var dæmdur úr leik í annarri lotu er hann var með ólöglegt hnéspark. Andstæðingur hans á bardagakvöldinu í Flórída verður Dmitrii Smoliakov sem hefur ekki barist í rúm tvö ár. Sá er 0-2 hjá UFC en 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins verður annað hvort Yoel Romero gegn Paulo Costa eða Jacare gegn Costa. Romero er nefnilega að taka upp raunveruleikaþátt og ef það verður ekki búið að sparka honum úr þættinum í tíma þá þarf Jacare að stíga inn.
MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30
Henry Cejudo kláraði Dillashaw eftir 32 sekúndur UFC var með ansi skemmtilegt bardagakvöld í Brooklyn í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo verja titil sinn gegn T.J. Dillashaw. 20. janúar 2019 06:58
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. 18. janúar 2019 13:00
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30