Gunnar Nelson: Þetta er glatað Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 17. mars 2019 00:01 Gunnar eftr bardagann í kvöld. Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. „Þetta er glatað. Ég var bara allt of hægur af stað. Leyfði honum líka að ná þessum olnbogum í „clinchinu“ en hann er mjög góður í því. Ég held að hann hafi unnið bardagann á því. Þetta telur,“ segir Gunnar en hann var í frábærri stöðu í lok bardagans en hafði ekki nægan tíma til þess að vinna úr henni. „Það hefði verið gaman að fá aðeins meiri tíma í endann. Hann var kominn í helvíti slæma stöðu en spilaði þetta safe. Það tekur tíma að mýkja menn niður og hann vissi að það var lítið eftir. Hann gat bara spennt handleggina af alefli og haldið út lotuna. Þetta var vel spilað hjá honum.“ Fyrsta lotan byrjaði mjög vel hjá Gunnar sem náði Leon niður en missti hann úr netinu. Í kjölfarið náði Bretinn að skella Gunnari í gólfið. „Ég næ honum niður og hann nær að lenda við búrið. Er mjög ferskur og nær að sprikla upp. Það getur verið að ég hafi verið aðeins of latur þar við að vera agressívur. Hann var fínn við búrið. Góður að verjast og mér leið eins og þurfti að veðra hann aðeins til. Ég náði því ekki nógu vel á þessum 15 mínútum.“Gunnar þjarmar að Edwards í kvöld.vísir/gettyGunnar var kýldur niður af föstum olnboga í annarri lotu og Edwards náði þungum höggum í kjölfarið. „Mér leið vel er ég lenti. Var ekkert vankaður. Missti mátt bara í smá stund. Auðvitað skoraði það stórt fyrir hann. Það var ekki því að kenna að ég stóð mig ekki betur en raunin varð í kjölfarið,“ segir Gunnar en eftir að hafa hugsað málið nokkuð var hann sammála því að Edwards hefði líklega unnið tvær lotur en hann eina. Gunnar segir að andstæðingur hans að þessu sinni hafi verið mjög góður þó svo okkar maður hafi viljað gera meira. „Hann var mjög góður og spilaði þetta vel. Það er helling sem ég hefði átt að gera betur. Ég hefði átt að sækja meira á hann og vera agressívari. Ég hélt samt ég myndi grípa hann einhvern tímann er hann kæmi inn. Það hægðist á honum í endann og hann var lúinn er ég tók hann niður í lokin,“ segir Gunnar en hvað gerist núna hjá honum? „Þetta er skref til baka og það er glatað.“Klippa: Gunnar eftir bardagann gegn Leom Edwards MMA Tengdar fréttir Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55 Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54 Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Sjá meira
Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. „Þetta er glatað. Ég var bara allt of hægur af stað. Leyfði honum líka að ná þessum olnbogum í „clinchinu“ en hann er mjög góður í því. Ég held að hann hafi unnið bardagann á því. Þetta telur,“ segir Gunnar en hann var í frábærri stöðu í lok bardagans en hafði ekki nægan tíma til þess að vinna úr henni. „Það hefði verið gaman að fá aðeins meiri tíma í endann. Hann var kominn í helvíti slæma stöðu en spilaði þetta safe. Það tekur tíma að mýkja menn niður og hann vissi að það var lítið eftir. Hann gat bara spennt handleggina af alefli og haldið út lotuna. Þetta var vel spilað hjá honum.“ Fyrsta lotan byrjaði mjög vel hjá Gunnar sem náði Leon niður en missti hann úr netinu. Í kjölfarið náði Bretinn að skella Gunnari í gólfið. „Ég næ honum niður og hann nær að lenda við búrið. Er mjög ferskur og nær að sprikla upp. Það getur verið að ég hafi verið aðeins of latur þar við að vera agressívur. Hann var fínn við búrið. Góður að verjast og mér leið eins og þurfti að veðra hann aðeins til. Ég náði því ekki nógu vel á þessum 15 mínútum.“Gunnar þjarmar að Edwards í kvöld.vísir/gettyGunnar var kýldur niður af föstum olnboga í annarri lotu og Edwards náði þungum höggum í kjölfarið. „Mér leið vel er ég lenti. Var ekkert vankaður. Missti mátt bara í smá stund. Auðvitað skoraði það stórt fyrir hann. Það var ekki því að kenna að ég stóð mig ekki betur en raunin varð í kjölfarið,“ segir Gunnar en eftir að hafa hugsað málið nokkuð var hann sammála því að Edwards hefði líklega unnið tvær lotur en hann eina. Gunnar segir að andstæðingur hans að þessu sinni hafi verið mjög góður þó svo okkar maður hafi viljað gera meira. „Hann var mjög góður og spilaði þetta vel. Það er helling sem ég hefði átt að gera betur. Ég hefði átt að sækja meira á hann og vera agressívari. Ég hélt samt ég myndi grípa hann einhvern tímann er hann kæmi inn. Það hægðist á honum í endann og hann var lúinn er ég tók hann niður í lokin,“ segir Gunnar en hvað gerist núna hjá honum? „Þetta er skref til baka og það er glatað.“Klippa: Gunnar eftir bardagann gegn Leom Edwards
MMA Tengdar fréttir Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55 Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54 Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Sjá meira
Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41
Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55
Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54
Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57