Upphitun: Slagurinn um þriðja sætið Bragi Þórðarson skrifar 14. mars 2019 06:00 Kevin Magnussen er einn ökuþóra Haas. Vísir heldur áfram upphitun sinni fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fer fram í Melbourne, Ástralíu, á sunnudaginn. Nú förum við að færast nær slagnum um fyrstu sætin en eftirfarandi lið verða sennilega að slást um þriðja sæti bílasmiða.HaasÖkumenn: Romain Grosjean og Kevin MagnussenVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 93 Bandaríska liðið er eitt af fáum liðum sem halda báðum ökumönnum frá því í fyrra. Liðið mætir þó til leiks með nýjan aðalstyrktaraðila, Rich Energy. Tímarnir í prófunum á Katalúníu brautinni voru mjög jafnir og er því erfitt að spá fyrir um hvar liðin munu standa í Ástralíu. Haas gæti farið að berjast um þriðja sætið en liðið er staðráðið í að bæta sig frá því í fyrra er það náði fimmta sæti bílasmiða.Daniel Ricciardo á gula flotta bílnum sínum.vísir/gettyRenaultÖkumenn: Daniel Ricciardo og Nico HulkenbergVél: RenaultStigafjöldi árið 2018: 122 Renault endaði síðasta tímabil tæpum 300 stigum á eftir Red Bull sem kláraði í þriðja sæti í keppni bílasmiða. Það er alveg augljóst að franski bílaframleiðandinn ætlar sér meira í ár. Til að hjálpa sér við það markmið fékk liðið til sín Daniel Ricciardo frá Red Bull. Ástralinn vann tvær keppnir í fyrra og freistir þess að krækja í fyrsta sigur Renault eftir að bílasmiðurinn snéri aftur í Formúlu 1. Hvort liðinu takist að minnka bilið í þriðja sæti veltur alfarið á hversu vel Honda vélarnar muni virka í Red Bull bílunum.Max Verstappen keyrir fyrir orkudrykkjaframleiðandann.vísir/gettyRed BullÖkumenn: Max Verstappen og Pierre GaslyVél: HondaStigafjöldi árið 2018: 419 Red Bull liðið hefur ekki náð að keppa um fyrsta sæti bílasmiða síðan að liðið vann titilinn fjögur ár í röð á árunum 2010 til 2013. Nú hefur liðið losað sig við Renault vélarnar og farið í samstarf við Honda. Honda vélarnar hafa alls ekki reynst vel undanfarin ár, því er þetta ákveðin áhætta fyrir liðið. Þó er Christian Horner, liðstjóri Red Bull, sannfærður um að samstarfið muni ganga vel. Hinn 21 árs gamli Max Verstappen er nú orðinn aðal ökuþór liðsins. Liðsfélagi hans í ár er Pierre Gasly sem stóð sig með prýði í fyrra með Toro Rosso.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 KeppninDagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:15. mars 02.55 Æfing16. mars 05.50 Tímatakan17. mars 04.50 Keppnin Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. 12. mars 2019 06:00 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vísir heldur áfram upphitun sinni fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fer fram í Melbourne, Ástralíu, á sunnudaginn. Nú förum við að færast nær slagnum um fyrstu sætin en eftirfarandi lið verða sennilega að slást um þriðja sæti bílasmiða.HaasÖkumenn: Romain Grosjean og Kevin MagnussenVél: FerrariStigafjöldi árið 2018: 93 Bandaríska liðið er eitt af fáum liðum sem halda báðum ökumönnum frá því í fyrra. Liðið mætir þó til leiks með nýjan aðalstyrktaraðila, Rich Energy. Tímarnir í prófunum á Katalúníu brautinni voru mjög jafnir og er því erfitt að spá fyrir um hvar liðin munu standa í Ástralíu. Haas gæti farið að berjast um þriðja sætið en liðið er staðráðið í að bæta sig frá því í fyrra er það náði fimmta sæti bílasmiða.Daniel Ricciardo á gula flotta bílnum sínum.vísir/gettyRenaultÖkumenn: Daniel Ricciardo og Nico HulkenbergVél: RenaultStigafjöldi árið 2018: 122 Renault endaði síðasta tímabil tæpum 300 stigum á eftir Red Bull sem kláraði í þriðja sæti í keppni bílasmiða. Það er alveg augljóst að franski bílaframleiðandinn ætlar sér meira í ár. Til að hjálpa sér við það markmið fékk liðið til sín Daniel Ricciardo frá Red Bull. Ástralinn vann tvær keppnir í fyrra og freistir þess að krækja í fyrsta sigur Renault eftir að bílasmiðurinn snéri aftur í Formúlu 1. Hvort liðinu takist að minnka bilið í þriðja sæti veltur alfarið á hversu vel Honda vélarnar muni virka í Red Bull bílunum.Max Verstappen keyrir fyrir orkudrykkjaframleiðandann.vísir/gettyRed BullÖkumenn: Max Verstappen og Pierre GaslyVél: HondaStigafjöldi árið 2018: 419 Red Bull liðið hefur ekki náð að keppa um fyrsta sæti bílasmiða síðan að liðið vann titilinn fjögur ár í röð á árunum 2010 til 2013. Nú hefur liðið losað sig við Renault vélarnar og farið í samstarf við Honda. Honda vélarnar hafa alls ekki reynst vel undanfarin ár, því er þetta ákveðin áhætta fyrir liðið. Þó er Christian Horner, liðstjóri Red Bull, sannfærður um að samstarfið muni ganga vel. Hinn 21 árs gamli Max Verstappen er nú orðinn aðal ökuþór liðsins. Liðsfélagi hans í ár er Pierre Gasly sem stóð sig með prýði í fyrra með Toro Rosso.Dagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport: 15. mars 02.55 Æfing 16. mars 05.50 Tímatakan 17. mars 04.50 KeppninDagskrá helgarinnar á Stöð 2 Sport:15. mars 02.55 Æfing16. mars 05.50 Tímatakan17. mars 04.50 Keppnin
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00 Upphitun: Baráttan á botninum Upphitun hafin fyrir Formúlu 1. 12. mars 2019 06:00 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Upphitun: Hörkuslagur um öll sæti Formúlan er að fara í gang og upphitunin heldur áfram. 13. mars 2019 06:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti