Annar leikari úr Beverly Hills þáttunum látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2019 08:38 Sjónvarpsfeðgarnir Steve og Rush Sanders, leiknir af Ian Ziering og Jed Allan. Instagram Bandaríski leikarinn Jed Allan er látinn, 84 ára að aldri. Hann fór lengi með hlutverk í sápuóperunum Days of Our Lives og Santa Barbara, en var einnig þekktur fyrir að fara með hlutverk Rush Sanders, föður Steve, í þáttunum Beverly Hills 90210. Tæp vika er nú liðin frá því að fréttir bárust af því að leikarinn Luke Perry, sem var ein helsta stjarna Beverly Hills þáttanna, lést 52 ára að aldri. Perry andaðist í faðmi fjölskyldu sinnar eftir að hafa heilablóðfall nokkrum dögum áður. Leikarinn Ian Ziering, sem fór með hlutverk Steve í þáttunum, minnist Allan í færslu á Instagram þar sem hann segist miður sín að hafa misst annan leikara úr leikarahópi „90210“. „Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að starfa með Jed milli 94 og 99. Hann lék Rush Sanders, föður Steve. Frábær maður til að starfa með, hans verður saknað,“ skrifar Ziering. View this post on InstagramSo sad to hear we've lost another 90210 castmate. I had the pleasure of working with Jed Allan from 94 to 99. He played Rush Sanders, Steve's father. Such a great guy to work with, he will be missed. #ripjedallan A post shared by Ian Ziering (@ianziering) on Mar 10, 2019 at 10:15am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Bandaríski leikarinn Jed Allan er látinn, 84 ára að aldri. Hann fór lengi með hlutverk í sápuóperunum Days of Our Lives og Santa Barbara, en var einnig þekktur fyrir að fara með hlutverk Rush Sanders, föður Steve, í þáttunum Beverly Hills 90210. Tæp vika er nú liðin frá því að fréttir bárust af því að leikarinn Luke Perry, sem var ein helsta stjarna Beverly Hills þáttanna, lést 52 ára að aldri. Perry andaðist í faðmi fjölskyldu sinnar eftir að hafa heilablóðfall nokkrum dögum áður. Leikarinn Ian Ziering, sem fór með hlutverk Steve í þáttunum, minnist Allan í færslu á Instagram þar sem hann segist miður sín að hafa misst annan leikara úr leikarahópi „90210“. „Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að starfa með Jed milli 94 og 99. Hann lék Rush Sanders, föður Steve. Frábær maður til að starfa með, hans verður saknað,“ skrifar Ziering. View this post on InstagramSo sad to hear we've lost another 90210 castmate. I had the pleasure of working with Jed Allan from 94 to 99. He played Rush Sanders, Steve's father. Such a great guy to work with, he will be missed. #ripjedallan A post shared by Ian Ziering (@ianziering) on Mar 10, 2019 at 10:15am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42