Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 21:00 David Beckham, Guy Ritchie og Björgólfur Thor. vísir/getty Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji. Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson fylgist með Barein-kappakstrinum, annarri keppni tímabilsins í Formúlu 1, ásamt vini sínum, David Beckham. Leikstjórinn Guy Ritchie var einnig með þeim í för. Fréttamaður Sky Sports fylgdi hópnum og vildi endilega fá viðbrögð frá Ritchie. Hann ruglaðist eitthvað og gekk beint upp að Björgólfi Thor. Fréttamaðurinn áttaði sig ekki á mistökunum fyrr en Björgólfur Thor benti honum á hinn rétta Ritchie sem var skammt frá. „Guð minn góður. Ég ruglaðist á þeim skeggjuðu,“ sagði fréttamaðurinn. Atvikið má sjá hér að neðan.Whoops. Not Guy Ritchie. #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/yTOmeKOGlp— Matt Archuleta (@indy44) March 31, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, varð annar og Ferrari-ökuþórinn Charles Lecrec þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira