Ekkert Pool-party í boði Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2019 14:58 Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki er um skjáborð tölvu Katrínar að ræða. Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar. Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar.
Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira