„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2019 16:00 Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að félagaskipti Hannesar Þórs Halldórssonar sýni glöggt metnaðinn sem Valsmenn búi yfir. „Liðið var frábærlega mannað og Hannes bætir það auðvitað. Hann hefur okkar besti markvörður undanfarin ár og átt nokkuð farsælan feril sem atvinnumaður. Það muna allir eftir því þegar hann varði vítið frá Messi. Auðvitað er þetta innspýting fyrir félagið og inn í deildina,“ segir Reynir. Í leikmannahópi Vals eru tveir leikmenn sem eru jafnan í byrjunarliði íslenska landsliðsins. „Leikmenn eins og hann og Birkir Már áttu möguleika að spila áfram úti en völdu það að koma aftur heim. Þetta segir manni líka það að hér er farið að greiða góð laun. Hannes var algjörlega ófeiminn að gefa það út að hann væri kominn heim til að vera atvinnumaður í fótbolta. Það er nýlunda að íslenskir leikmenn segi það,“ segir Reynir. Á fjórum tímabilum undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hefur Valur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari. Margir bíða spenntir eftir því að sjá hvort Valsmenn láti að sér kveða í Evrópukeppni í sumar. „Ef það á að taka þetta skref, sem ég held að Valur horfi til, að komast áfram í Evrópukeppni þurfum við að vera með þannig umhverfi að menn geti haft þetta að atvinnu hér. Fjárhagur félaganna þarf að vera í lagi og styðja það,“ segir Reynir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að félagaskipti Hannesar Þórs Halldórssonar sýni glöggt metnaðinn sem Valsmenn búi yfir. „Liðið var frábærlega mannað og Hannes bætir það auðvitað. Hann hefur okkar besti markvörður undanfarin ár og átt nokkuð farsælan feril sem atvinnumaður. Það muna allir eftir því þegar hann varði vítið frá Messi. Auðvitað er þetta innspýting fyrir félagið og inn í deildina,“ segir Reynir. Í leikmannahópi Vals eru tveir leikmenn sem eru jafnan í byrjunarliði íslenska landsliðsins. „Leikmenn eins og hann og Birkir Már áttu möguleika að spila áfram úti en völdu það að koma aftur heim. Þetta segir manni líka það að hér er farið að greiða góð laun. Hannes var algjörlega ófeiminn að gefa það út að hann væri kominn heim til að vera atvinnumaður í fótbolta. Það er nýlunda að íslenskir leikmenn segi það,“ segir Reynir. Á fjórum tímabilum undir stjórn Ólafs Jóhannessonar hefur Valur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari. Margir bíða spenntir eftir því að sjá hvort Valsmenn láti að sér kveða í Evrópukeppni í sumar. „Ef það á að taka þetta skref, sem ég held að Valur horfi til, að komast áfram í Evrópukeppni þurfum við að vera með þannig umhverfi að menn geti haft þetta að atvinnu hér. Fjárhagur félaganna þarf að vera í lagi og styðja það,“ segir Reynir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45