Mjólkurbikarinn hefst í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2019 14:30 Stjarnan varð bikarmeistari karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í fyrra. vísir/daníel þór Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hefst í dag með leik Kára og Hamars í Akraneshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19:00. Káramenn leika í 2. deild en Hamarsmenn í þeirri fjórðu. Sex leikir eru svo á dagskránni á morgun. Þar mæta m.a. Inkassodeildarlið Gróttu og Fram til leiks. Alls verða leiknir 50 leikir í fyrstu tveimur umferðum Mjólkurbikars karla áður en dregið verður í 32-liða úrslit þann 23. apríl. Stöð 2 Sport byrjar að sýna beint frá Mjólkurbikar karla í 32-liða úrslitum keppninnar. Mjólkurbikar kvenna hefst 3. maí. Sama dag verður dregið í 16-liða úrslitin karlamegin. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna 17. maí. Keppni í Mjólkurbikar kvenna lýkur með úrslitaleik á Laugardalsvelli 17. ágúst. Úrslitaleikurinn í karlaflokki fer fram 14. september. Breiðablik er ríkjandi bikarmeistari kvenna og Stjarnan í karlaflokki. Mjólkurbikarinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hefst í dag með leik Kára og Hamars í Akraneshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19:00. Káramenn leika í 2. deild en Hamarsmenn í þeirri fjórðu. Sex leikir eru svo á dagskránni á morgun. Þar mæta m.a. Inkassodeildarlið Gróttu og Fram til leiks. Alls verða leiknir 50 leikir í fyrstu tveimur umferðum Mjólkurbikars karla áður en dregið verður í 32-liða úrslit þann 23. apríl. Stöð 2 Sport byrjar að sýna beint frá Mjólkurbikar karla í 32-liða úrslitum keppninnar. Mjólkurbikar kvenna hefst 3. maí. Sama dag verður dregið í 16-liða úrslitin karlamegin. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna 17. maí. Keppni í Mjólkurbikar kvenna lýkur með úrslitaleik á Laugardalsvelli 17. ágúst. Úrslitaleikurinn í karlaflokki fer fram 14. september. Breiðablik er ríkjandi bikarmeistari kvenna og Stjarnan í karlaflokki.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira