Metbyrjun hjá Mercedes Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 22:30 Hamilton og Bottas hafa báðir unnið tvær keppnir á tímabilinu. vísir/getty Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas, hafa skipst á að enda í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins í Formúlu 1.Bottas hrósaði sigri í kappakstrinum í Aserbaídsjan í gær og Hamilton varð annar. Þeir hafa unnið sitt hvorar tvær keppninnar það sem af er tímabili. Ekkert lið hefur byrjað tímabil á því að taka fyrstu tvö sætin í jafn mörgum keppnum í röð og Mercedes í ár.No team has ever started the season with 4 straight one-two finishes And @MercedesAMGF1 are now one away from equalling their best run of 5 in a row#AzerbaijanGP#F1pic.twitter.com/zBxz8hoU48 — Formula 1 (@F1) April 29, 2019 Williams átti gamla metið en ökumenn liðsins enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrstu þremur keppnunum 1992. Bretinn Nigel Mansell vann fyrstu fimm keppnirnar það tímabil. Liðsfélagi hans, Ítalinn Riccardo Patrese, endaði í 2. sæti í fyrstu þremur keppnunum 1992. Hann náði ekki að klára fjórðu keppni tímabilsins og Michael Schumacher á Benetton tók 2. sætið. Mansell vann öruggan sigur í keppni ökumanna 1992. Hann fékk 108 stig, 52 stigum meira en Patrese. Schumacher varð svo þriðji með 53 stig. Ef Hamilton og Bottas enda í tveimur efstu sætunum í kappakstrinum í Barcelona um þarnæstu helgi jafnar Mercedes metið yfir flest skipti í röð sem lið hefur átt ökumenn í efstu tveimur sætunum. Mercedes náði því 2014 og 2015-16 og Ferrari 1952 og 2002. Bottas er efstur í keppni ökumanna með 87 stig, einu stigi á undan heimsmeistaranum Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari er þriðji með 52 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiðla. Mercedes hefur náð í 173 stig en Ferrari er í 2. sætinu með 99 stig. Red Bull er í því þriðja með 64 stig. Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00 Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00 Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas, hafa skipst á að enda í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins í Formúlu 1.Bottas hrósaði sigri í kappakstrinum í Aserbaídsjan í gær og Hamilton varð annar. Þeir hafa unnið sitt hvorar tvær keppninnar það sem af er tímabili. Ekkert lið hefur byrjað tímabil á því að taka fyrstu tvö sætin í jafn mörgum keppnum í röð og Mercedes í ár.No team has ever started the season with 4 straight one-two finishes And @MercedesAMGF1 are now one away from equalling their best run of 5 in a row#AzerbaijanGP#F1pic.twitter.com/zBxz8hoU48 — Formula 1 (@F1) April 29, 2019 Williams átti gamla metið en ökumenn liðsins enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrstu þremur keppnunum 1992. Bretinn Nigel Mansell vann fyrstu fimm keppnirnar það tímabil. Liðsfélagi hans, Ítalinn Riccardo Patrese, endaði í 2. sæti í fyrstu þremur keppnunum 1992. Hann náði ekki að klára fjórðu keppni tímabilsins og Michael Schumacher á Benetton tók 2. sætið. Mansell vann öruggan sigur í keppni ökumanna 1992. Hann fékk 108 stig, 52 stigum meira en Patrese. Schumacher varð svo þriðji með 53 stig. Ef Hamilton og Bottas enda í tveimur efstu sætunum í kappakstrinum í Barcelona um þarnæstu helgi jafnar Mercedes metið yfir flest skipti í röð sem lið hefur átt ökumenn í efstu tveimur sætunum. Mercedes náði því 2014 og 2015-16 og Ferrari 1952 og 2002. Bottas er efstur í keppni ökumanna með 87 stig, einu stigi á undan heimsmeistaranum Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari er þriðji með 52 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiðla. Mercedes hefur náð í 173 stig en Ferrari er í 2. sætinu með 99 stig. Red Bull er í því þriðja með 64 stig.
Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00 Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00 Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00
Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00
Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00
Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24