Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 13:00 Kevin Durant. Getty/Ezra Shaw Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti