Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Andri Eysteinsson skrifar 5. maí 2019 17:08 Eldurinn var töluverður. Skjáskot/Twitter Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Rússland Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Rússland Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent