Íslenskur fótboltamaður vann verkefni með næstu ofurstjörnu NBA-deildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 13:00 Zion Williamson er betri í boltanum en náminu virðist vera. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin. NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin.
NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00