Hamilton á ráspól í Mónakó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2019 14:17 Hamilton var hoppandi kátur eftir tímatökuna í dag. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00