Aaron Rodgers pakkað saman af liðsfélaga í bjórdrykkjukeppni á körfuboltaleik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 22:30 Rodgers er enginn vatnslás. Svo mikið er víst. Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Fyrst kom myndavélin á sóknarlínumann Packers, David Bakhtiari, og hann negldi í sig tveimur bjórum á örfáum sekúndum. Hann benti svo yfir í dýrari sætin þar sem Rodgers sat. Leikstjórnandinn, og næstlaunahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, er augljóslega ekki með neinn vatnslás því hann náði ekki að klára úr einu glasi. Dapurt. Bakhtiari hló og skellti í sig þriðja bjórnum. Hans starf á vellinum er að vernda Rodgers og gerir það alla jafna vel. Það vakti líka kátínu að sjónvarpsfólkið skildi merkja Rodgers sem aukaleikara í Game of Thrones þar sem hann fékk örhlutverk á dögunum.Least surprising news of the night: Offensive lineman downs two beers in the time his QB downs one. Stay tuned for the third quarter in Wisconsin as they’ll face off in Cow Milking! pic.twitter.com/38bIVJTtYv — Darren Rovell (@darrenrovell) May 24, 2019 Margir hlógu að því hversu lélegur Rodgers væri að drekka bjór. Einn þeirra var Matthew Stafford, leikstjórnandi Detroit Lions, sem var að horfa á leikinn á bar. Hann kenndi Rodgers hvernig ætti að gera þetta og skellti því að sjálfsögðu á netið. Stafford augljóslega með alvöru holræsi enda hvarf bjórinn á núll einni.Matt Stafford had to show Aaron Rodgers how to chug a beer properly (via kbstafford89/IG) pic.twitter.com/Etw2w7QwjT — Bleacher Report (@BleacherReport) May 24, 2019 NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Fyrst kom myndavélin á sóknarlínumann Packers, David Bakhtiari, og hann negldi í sig tveimur bjórum á örfáum sekúndum. Hann benti svo yfir í dýrari sætin þar sem Rodgers sat. Leikstjórnandinn, og næstlaunahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, er augljóslega ekki með neinn vatnslás því hann náði ekki að klára úr einu glasi. Dapurt. Bakhtiari hló og skellti í sig þriðja bjórnum. Hans starf á vellinum er að vernda Rodgers og gerir það alla jafna vel. Það vakti líka kátínu að sjónvarpsfólkið skildi merkja Rodgers sem aukaleikara í Game of Thrones þar sem hann fékk örhlutverk á dögunum.Least surprising news of the night: Offensive lineman downs two beers in the time his QB downs one. Stay tuned for the third quarter in Wisconsin as they’ll face off in Cow Milking! pic.twitter.com/38bIVJTtYv — Darren Rovell (@darrenrovell) May 24, 2019 Margir hlógu að því hversu lélegur Rodgers væri að drekka bjór. Einn þeirra var Matthew Stafford, leikstjórnandi Detroit Lions, sem var að horfa á leikinn á bar. Hann kenndi Rodgers hvernig ætti að gera þetta og skellti því að sjálfsögðu á netið. Stafford augljóslega með alvöru holræsi enda hvarf bjórinn á núll einni.Matt Stafford had to show Aaron Rodgers how to chug a beer properly (via kbstafford89/IG) pic.twitter.com/Etw2w7QwjT — Bleacher Report (@BleacherReport) May 24, 2019
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira