Fjaðrárgljúfur opnað á ný Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2019 19:14 Frá Fjaðrárgljúfri. umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. Á vef Umhverfisstofnunar segir að lokunin hafi að mestu gengið vel og að ljóst sé að gróður á svæðinu hafi tekið afar vel við sér á síðustu viku. Vill stofnunin hins vegar ítreka við þá sem hyggjast heimsækja gljúfrið að afar mikilvægt er að virða reglur svæðisins og ekki ganga utan stíga. Fyrir tæpum þremur mánuðum vakti Umhverfisstofnun athygli á sláandi mun á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir að myndband tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I‘ll Show You var birt. Myndbandið var tekið upp hér á landi og að hluta til í Fjaðrárgljúfri. Myndbandið var birt á Youtube í nóvember 2015 en myndin sem Umhverfisstofnun birti var tekin í janúar 2018 sýndi snösina og skilti þar sem tilkynnt var um lokun svæðisins. Það er því ekki nýmæli að Fjaðrárgljúfri sé lokað svo vernda megi viðkvæma náttúruna þar. Ferðamennska á Íslandi Justin Bieber á Íslandi Skaftárhreppur Umhverfismál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir umferð gesta um Fjaðrárgljúfur á ný. Svæðinu var lokað fyrir allri umferð í febrúar síðastliðnum vegna aurbleytu og gróðurskemmda í kjölfar leysinga. Á vef Umhverfisstofnunar segir að lokunin hafi að mestu gengið vel og að ljóst sé að gróður á svæðinu hafi tekið afar vel við sér á síðustu viku. Vill stofnunin hins vegar ítreka við þá sem hyggjast heimsækja gljúfrið að afar mikilvægt er að virða reglur svæðisins og ekki ganga utan stíga. Fyrir tæpum þremur mánuðum vakti Umhverfisstofnun athygli á sláandi mun á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir að myndband tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I‘ll Show You var birt. Myndbandið var tekið upp hér á landi og að hluta til í Fjaðrárgljúfri. Myndbandið var birt á Youtube í nóvember 2015 en myndin sem Umhverfisstofnun birti var tekin í janúar 2018 sýndi snösina og skilti þar sem tilkynnt var um lokun svæðisins. Það er því ekki nýmæli að Fjaðrárgljúfri sé lokað svo vernda megi viðkvæma náttúruna þar.
Ferðamennska á Íslandi Justin Bieber á Íslandi Skaftárhreppur Umhverfismál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Sjá meira