Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 22:30 Það var létt í félögunum. vísir/getty Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019 Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019
Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira