Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 09:45 Liverpool-menn fagna. vísir/getty Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn í gær. Liverpool bar sigurorð af Tottenham, 0-2, í úrslitaleikum í Madríd. Aðeins tvö félög hafa oftar unnið Meistaradeildina, eða Evrópukeppni meistaraliða eins og hún nefndist á árunum 1956-92, oftar en Liverpool. Real Madrid er langsigursælast í sögu keppninnar með 13 titla. Real Madrid vann keppnina m.a. fyrstu fimm árin og varð svo Evrópumeistari þrjú ár í röð (2016-18). Real Madrid vann Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra, 3-1. AC Milan hefur unnið keppnina næst oftast, eða sjö sinnum. Síðast varð Milan Evrópumeistari 2007, eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik. Tveimur árum fyrr hafði Liverpool unnið Milan í frægum úrslitaleik í Istanbúl. Liverpool varð fjórum sinnum Evrópumeistari á árunum 1977-84, svo 2005 og loks í ár. Liverpool hefur alls níu sinnum komist í úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði í úrslitum 1985, 2007 og 2018. Bayern München og Barcelona hafa unnið fimm Evrópumeistaratitla hvort félag og Ajax fjóra. Inter og Manchester United hafa unnið þrjá hvort.Flestir Evrópumeistaratitlar: Real Madrid - 13 AC Milan - 7 Liverpool - 6 Bayern München - 5 Barcelona - 5 Ajax - 4 Inter - 3 Man. Utd. - 3 Juventus - 2 Benfica - 2 Nottingham Forest - 2 Porto - 2 Bretland England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn í gær. Liverpool bar sigurorð af Tottenham, 0-2, í úrslitaleikum í Madríd. Aðeins tvö félög hafa oftar unnið Meistaradeildina, eða Evrópukeppni meistaraliða eins og hún nefndist á árunum 1956-92, oftar en Liverpool. Real Madrid er langsigursælast í sögu keppninnar með 13 titla. Real Madrid vann keppnina m.a. fyrstu fimm árin og varð svo Evrópumeistari þrjú ár í röð (2016-18). Real Madrid vann Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra, 3-1. AC Milan hefur unnið keppnina næst oftast, eða sjö sinnum. Síðast varð Milan Evrópumeistari 2007, eftir sigur á Liverpool í úrslitaleik. Tveimur árum fyrr hafði Liverpool unnið Milan í frægum úrslitaleik í Istanbúl. Liverpool varð fjórum sinnum Evrópumeistari á árunum 1977-84, svo 2005 og loks í ár. Liverpool hefur alls níu sinnum komist í úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði í úrslitum 1985, 2007 og 2018. Bayern München og Barcelona hafa unnið fimm Evrópumeistaratitla hvort félag og Ajax fjóra. Inter og Manchester United hafa unnið þrjá hvort.Flestir Evrópumeistaratitlar: Real Madrid - 13 AC Milan - 7 Liverpool - 6 Bayern München - 5 Barcelona - 5 Ajax - 4 Inter - 3 Man. Utd. - 3 Juventus - 2 Benfica - 2 Nottingham Forest - 2 Porto - 2
Bretland England Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25