Allir sáttir um þinglok nema Miðflokkurinn Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2019 18:48 Logi Einarsson og Halldóra Mogensen á þingi eftir löng fundarhöld formanna flokkanna um þinglok í dag. Stöð 2 Ríkisstjórnin og fjórir flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi um hvaða mál verða tekin fyrir áður en þingi verður slitið. Miðflokkurinn stendur utan samkomulagsins og heldur uppi sérstökum kröfum, meðal annars um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingarinnar segir aðalatriði að Miðflokknum verði ekki leyft að taka þingið í gíslingu. Fundir formanna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi lauk um klukkan hálf sex nú síðdegis. Halldóra Mogensen, starfandi þingflokksformaður Pírata, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafi gert málefnalegan samning við ríkisstjórnina um hvernig eigi að ljúka þingi. Afgreiða á frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, fiskeldi en frumvarp fjármálaráðherra um þjóðarsjóð fer af dagskránni. Þá verður nokkrum þingmannafrumvörpum gefið rými á dagskránni. Ríkisstjórnin þarf aftur á móti að semja sérstaklega við Miðflokkinn sem haldi uppi kröfum um frestun afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda og frumvarps um að heimila innflutning á ófrosnu kjöti. Engin niðurstaða liggur enn fyrir, að sögn Halldóru. „Aðalatriðið er að þessir fjórir flokkar í stjórnarandstöðu hafa náð samkomulagi við ríkisstjórnina um það að taka til efnislegrar meðferðar mjög mörg mikilvæg mál og leyfa ekki Miðflokknum að taka þingið í gíslingu. Það verður svo bara að leysast langt fram á sumarið ef ekki næst samkomulag við þá um það mál,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Ríkisstjórnin og fjórir flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi um hvaða mál verða tekin fyrir áður en þingi verður slitið. Miðflokkurinn stendur utan samkomulagsins og heldur uppi sérstökum kröfum, meðal annars um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingarinnar segir aðalatriði að Miðflokknum verði ekki leyft að taka þingið í gíslingu. Fundir formanna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi lauk um klukkan hálf sex nú síðdegis. Halldóra Mogensen, starfandi þingflokksformaður Pírata, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafi gert málefnalegan samning við ríkisstjórnina um hvernig eigi að ljúka þingi. Afgreiða á frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, fiskeldi en frumvarp fjármálaráðherra um þjóðarsjóð fer af dagskránni. Þá verður nokkrum þingmannafrumvörpum gefið rými á dagskránni. Ríkisstjórnin þarf aftur á móti að semja sérstaklega við Miðflokkinn sem haldi uppi kröfum um frestun afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda og frumvarps um að heimila innflutning á ófrosnu kjöti. Engin niðurstaða liggur enn fyrir, að sögn Halldóru. „Aðalatriðið er að þessir fjórir flokkar í stjórnarandstöðu hafa náð samkomulagi við ríkisstjórnina um það að taka til efnislegrar meðferðar mjög mörg mikilvæg mál og leyfa ekki Miðflokknum að taka þingið í gíslingu. Það verður svo bara að leysast langt fram á sumarið ef ekki næst samkomulag við þá um það mál,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38