Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 10:30 LeBron James getur brosað eftir atburði gærdagsins. Getty/Harry How Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. Los Angeles Lakers bjó nefnilega til mikið pláss undir launaþakinu þökk sé leikmannaskiptum við Washington Wizards. Í raun komu Wizards menn inn í stóru skiptin við New Orleans Pelicans og úr urðu þriggja liða skipti. Rob Pelinka, framkvæmdastjóra Los Angeles Lakers, tókst þar með að losna við samninga þriggja leikmanna. Mo Wagner, Isaac Bonga og Jemerrio Jones fara allir til Washington Wizards. Í viðbót við það þá gaf Anthony Davis eftir fjórar milljónir dollara sem hann átti að fá ef honum yrði skipt í annað lið. Lakers fær stórstjörnuna Anthony Davis frá New Orleans Pelicans. Allt þýðir þetta að Los Angeles Lakers er nú komið með tvær súperstjörnur í þeim LeBron James og Anthony Davis en getur jafnframt boðið þriðju súperstjörnunni hámarkssamning.Anthony Davis is waiving his $4M trade kicker, league sources tell @wojespn. The Lakers will start free agency with $32M in salary cap space after trading 3 players to the Wizards, and now have the ability to sign a max player, per @ZachLowe_NBA. pic.twitter.com/In5jWkhkN8 — SportsCenter (@SportsCenter) June 27, 2019Draumurinn er eflaust að semja við Kawhi Leonard en það er erfitt að spá fyrir um hvar Kawhi ætli að spila á næstu leiktíð. Aðrir sterkir leikmenn eins og Kyrie Irving, Klay Thompson og Jimmy Butler hafa einnig verið orðaðir við liðið. Lið með Kawhi, Anthony Davis og LeBron James væri hins vegar líklegt til afreka á næstu leiktíð. Þessar þrjár stórstjörnur ættu líka að geta hjálpað til að fá til félagsins reynda leikmenn sem vilja vinna titilinn og eru tilbúnir að fórna pening til að ná því.LeBron James Anthony Davis Now that the Lakers have $32 million in cap room to chase a third star, who else will they target? Your NBA free agency tracker https://t.co/eXImlqqi0spic.twitter.com/cWAlMS9j9K — Post Sports (@PostSports) June 28, 2019Öll þessi leikmannaskipti Los Angeles Lakers þýða aftur á móti að liðið er bara með þrjá leikmenn á samningi eins og staðan er núna. Þeir héldu Kyle Kuzma og LeBron James og fengu svo Anthony Davis. Liðið þarf því að semja við marga nýja leikmenn á næstu vikum en til að byrja með mun Lakers reyna að finna aðra súperstjörnu í viðbót við þá LeBron James og Anthony Davis..@MagicJohnson is excited to see what comes of this big move from Jeanie Buss and Rob Pelinka. pic.twitter.com/bZxOePjf0O — NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 27, 2019 NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. Los Angeles Lakers bjó nefnilega til mikið pláss undir launaþakinu þökk sé leikmannaskiptum við Washington Wizards. Í raun komu Wizards menn inn í stóru skiptin við New Orleans Pelicans og úr urðu þriggja liða skipti. Rob Pelinka, framkvæmdastjóra Los Angeles Lakers, tókst þar með að losna við samninga þriggja leikmanna. Mo Wagner, Isaac Bonga og Jemerrio Jones fara allir til Washington Wizards. Í viðbót við það þá gaf Anthony Davis eftir fjórar milljónir dollara sem hann átti að fá ef honum yrði skipt í annað lið. Lakers fær stórstjörnuna Anthony Davis frá New Orleans Pelicans. Allt þýðir þetta að Los Angeles Lakers er nú komið með tvær súperstjörnur í þeim LeBron James og Anthony Davis en getur jafnframt boðið þriðju súperstjörnunni hámarkssamning.Anthony Davis is waiving his $4M trade kicker, league sources tell @wojespn. The Lakers will start free agency with $32M in salary cap space after trading 3 players to the Wizards, and now have the ability to sign a max player, per @ZachLowe_NBA. pic.twitter.com/In5jWkhkN8 — SportsCenter (@SportsCenter) June 27, 2019Draumurinn er eflaust að semja við Kawhi Leonard en það er erfitt að spá fyrir um hvar Kawhi ætli að spila á næstu leiktíð. Aðrir sterkir leikmenn eins og Kyrie Irving, Klay Thompson og Jimmy Butler hafa einnig verið orðaðir við liðið. Lið með Kawhi, Anthony Davis og LeBron James væri hins vegar líklegt til afreka á næstu leiktíð. Þessar þrjár stórstjörnur ættu líka að geta hjálpað til að fá til félagsins reynda leikmenn sem vilja vinna titilinn og eru tilbúnir að fórna pening til að ná því.LeBron James Anthony Davis Now that the Lakers have $32 million in cap room to chase a third star, who else will they target? Your NBA free agency tracker https://t.co/eXImlqqi0spic.twitter.com/cWAlMS9j9K — Post Sports (@PostSports) June 28, 2019Öll þessi leikmannaskipti Los Angeles Lakers þýða aftur á móti að liðið er bara með þrjá leikmenn á samningi eins og staðan er núna. Þeir héldu Kyle Kuzma og LeBron James og fengu svo Anthony Davis. Liðið þarf því að semja við marga nýja leikmenn á næstu vikum en til að byrja með mun Lakers reyna að finna aðra súperstjörnu í viðbót við þá LeBron James og Anthony Davis..@MagicJohnson is excited to see what comes of this big move from Jeanie Buss and Rob Pelinka. pic.twitter.com/bZxOePjf0O — NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 27, 2019
NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira