Illinois lögleiðir kannabis Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 18:54 Jay Robert Pritzker, ríkisstjóri Illinois samþykkti lögleiðinguna í dag. AP/Amr Alfiky J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður. Bandaríkin Kannabis Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis. AP greinir frá. Með lögunum geta íbúar ríkisins sem hafa náð 21 árs aldri, frá og með 1. janúar næstkomandi, keypt og haft í fórum sínum allt að 30 grömm af marijúana. Þá er gert ráð fyrir að kannabisviðskipti fari fram á þartilgreindum sölustöðvum og mun ríkið innheimta skatta af framleiðslunni. Þar til að lögin taka gildi 1. janúar 2020 verður enn óheimilt að hafa í fórum sér kannabis en mögulegt er að lögin hafi áhrif á dóma nær 800.000 manns sem hafa verið sakfelldir fyrir vörslu neysluskammta af efninu. Ríkisstjórinn J.B. Pritzker, sem er erfingi Hyatt-hótelkeðjunnar og næst efnaðasti embættismaður í sögu Bandaríkjanna á eftir Michael Bloomberg, fyrrum borgarstjóra New York, sagði við undirritunina að stríðið við kannabis hafi ekki haft nein áhrif á neyslu þess. „Síðustu fimmtíu ár hefur stríði gegn Kannabis eyðilagt fjölskyldulíf og fyllt fangelsin af fólki sem ekki á erindi þangað og sérstaklega haft neikvæð óverðskulduð áhrif á samfélag svartra í ríkinu,“ sagði Pritzker. Lögreglan í Illinois hefur lýst yfir áhyggjum sínum af fylgifiskur lögleiðingarinnar, þá sérstaklega hvað varðar akstur undir áhrifum. Lögreglan barðist fyrir því, með góðum árangri, að ákvæði sem heimilaði heimaræktun allt að fimm kannabisplantna, yrði fellt niður.
Bandaríkin Kannabis Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira