Talinn hafa myrt stúlkuna og brennt líkið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 09:04 Lögregla að störfum á vettvangi. Vísir/Getty Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir. Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28