Dalai Lama baðst afsökunar á móðgandi ummælum sínum um konur Eiður Þór Árnason skrifar 2. júlí 2019 23:28 Ummæli Dalai Lama ollu nokkru fjaðrafoki Vísir/EPA Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet. Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet.
Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29
Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04
Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45