Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 11:52 Tilraunadýrin voru ansi mörg. Skjáskot YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór. Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira
YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór.
Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira
Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30
Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15
Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44
Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30
Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30