Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 14:37 Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar. Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Aðdáendur tónlistarkonunnar Missy Elliot sem er þekkt fyrir slagara á borð við Get Ur Freak On, 4 My People og Work It, geta tekið gleði sína því rapparinn gaf út plötuna Iconology á miðnætti í gær en fjórtán ár eru liðin síðan hún gaf út síðustu plötuna sína. Á plötunni er að finna fimm lög en samhliða útgáfunni frumsýndi hún líka litríkt og skapandi myndband við lagið Throw It Back sem er að finna á nýju plötunni.Don't look for another MISSY cause there'll be no nother one! #THROWITBACK video is OUT! ttps://missyelliott.lnk.to/ThrowItBackVideoTA pic.twitter.com/DWl7ubK2CI— Missy Elliott (@MissyElliott) August 23, 2019 Elliott kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart á miðnætti þegar hún tilkynnti um nýju plötuna. „Hverfum aftur til tímans þegar tónlistin var góð og fékk okkur til þess að langa til að dansa!“ Platan kemur út einungis örfáum dögum áður en Elliott hlýtur heiðursverðlaun MTV tónlistarverðlaunanna sem fara fram næsta mánudag. Þau eru veitt þeim listamanni sem hefur markað djúp spor með framlagi sínu til tónlistar.
Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira