Ár og vötn þornað upp í sumar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 10:45 Eins og sést á myndinni er afskaplega lítið vatn í Hornsá. melkorka sól pétursdóttir Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort. Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort.
Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira