Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 14:57 Fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikarar og stjörnur úr körfuknattleik eru á meðal þeirra sem munu etja kappi í Dancing with the Stars. Vísir/Getty Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian. Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian.
Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50