Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 15:50 Leikmenn Leicester fagna marki Youri Tielemans. vísir/getty Leicester er áfram taplaust eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. Jamie Vardy skoraði fyrsta markið á 12. mínútu en Callum Wilson jafnaði metin fyrir gestina frá suðurströndinni þremur mínútum síðar. Youri Tielemans kom Leicester aftur yfir fyrir hlé og Jamie Vardy skoraði annað mark sitt og þriðja mark Leicester stundarfjórðungi fyrir leikslok. Leicester er í 3. sæti deildarinar með átta stig eftir fyrstu fjóra leikina en Bournemouth er með fjögur stig.goals points big W— Leicester City (@LCFC) August 31, 2019 Aston Villa náði ekki að fylgja á eftir góðum sigri á Everton í síðustu umferð en þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace á útivelli. Þeir léku einum færri frá 54. mínútu er Mahmoud Trezeguet fékk sitt annað gula spjald og Jordan Ayew skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Palace er með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina og hafa nú unnið tvo leiki í röð. Aston Villa er með þrjú stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Sebastian Haller og Andriy Yarmolenko tryggðu West Ham annan sigur leiktíðarinnar er þeir unnu 2-0 sigur á Norwich. West Ham með sjö stig en nýliðarnir með þrjú.FULL-TIME West Ham 2-0 Norwich Sebastien Haller scores his first home goal in West Ham colours as they make it back-to-back #PL wins#WHUNORpic.twitter.com/0ATdjGMP23— Premier League (@premierleague) August 31, 2019 Will Hughes kom Watford yfir á 2. mínútu gegn Newcastle en Fabian Schar jafnaði skömmu fyrir hlé. Lokatölur 1-1. Newcastle er með fjögur stig en þetta var fyrsta stig Watford. Öll úrslit dagsins: Southampton - Manchester United 1-1 Chelsea - Sheffield United 2-2 Crystal Palace - Aston Villa 1-0 Leicester - Bournemouth 3-1 Manchester City - Brighton 4-0 Newcastle - Watford 1-1 West Ham - Norwich 2-0 16.30 Burnley - Liverpool Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Leicester er áfram taplaust eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. Jamie Vardy skoraði fyrsta markið á 12. mínútu en Callum Wilson jafnaði metin fyrir gestina frá suðurströndinni þremur mínútum síðar. Youri Tielemans kom Leicester aftur yfir fyrir hlé og Jamie Vardy skoraði annað mark sitt og þriðja mark Leicester stundarfjórðungi fyrir leikslok. Leicester er í 3. sæti deildarinar með átta stig eftir fyrstu fjóra leikina en Bournemouth er með fjögur stig.goals points big W— Leicester City (@LCFC) August 31, 2019 Aston Villa náði ekki að fylgja á eftir góðum sigri á Everton í síðustu umferð en þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace á útivelli. Þeir léku einum færri frá 54. mínútu er Mahmoud Trezeguet fékk sitt annað gula spjald og Jordan Ayew skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Palace er með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina og hafa nú unnið tvo leiki í röð. Aston Villa er með þrjú stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Sebastian Haller og Andriy Yarmolenko tryggðu West Ham annan sigur leiktíðarinnar er þeir unnu 2-0 sigur á Norwich. West Ham með sjö stig en nýliðarnir með þrjú.FULL-TIME West Ham 2-0 Norwich Sebastien Haller scores his first home goal in West Ham colours as they make it back-to-back #PL wins#WHUNORpic.twitter.com/0ATdjGMP23— Premier League (@premierleague) August 31, 2019 Will Hughes kom Watford yfir á 2. mínútu gegn Newcastle en Fabian Schar jafnaði skömmu fyrir hlé. Lokatölur 1-1. Newcastle er með fjögur stig en þetta var fyrsta stig Watford. Öll úrslit dagsins: Southampton - Manchester United 1-1 Chelsea - Sheffield United 2-2 Crystal Palace - Aston Villa 1-0 Leicester - Bournemouth 3-1 Manchester City - Brighton 4-0 Newcastle - Watford 1-1 West Ham - Norwich 2-0 16.30 Burnley - Liverpool
Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira