Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 14:50 Leclerc fagnar eftir sigurinn á Monza. vísir/getty Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira