The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 26. september 2019 15:15 Gunnar á æfingu í Köben. vísir/snorri björns The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. Sá er einnig að berjast á laugardaginn en Dalby mætir brasilíska kúrekanum Alex Oliveira sem Gunnar kláraði í desember. Gunnar hefur líklega laumað einhverjum ráðum að Dananum. Sá er reyndar Íslandsvinur og hefur komið og æft hjá Mjölni. Það er því fínn vinskapur á milli manna þar.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. Sá er einnig að berjast á laugardaginn en Dalby mætir brasilíska kúrekanum Alex Oliveira sem Gunnar kláraði í desember. Gunnar hefur líklega laumað einhverjum ráðum að Dananum. Sá er reyndar Íslandsvinur og hefur komið og æft hjá Mjölni. Það er því fínn vinskapur á milli manna þar.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00
Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30