Grótta deildarmeistari í Inkasso Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2019 16:07 Gróttumenn fagna marki í sumar vísir/vilhelm Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. Nýliðar Gróttu þurftu stig á móti Haukum til þess að tryggja sæti sitt í efstu deild og þeir gerðu það með stæl. Orri Steinn Óskarsson kom Gróttu yfir á 30. mínútu og tryggði Gróttu forystu inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik bættu þeir þremur mörkum við og fögnuðu 4-0 sigri. Til þess að gera daginn enn betri fyrir Gróttu þá tapaði Fjölnir fyrir Keflavík suður með sjó sem þýddi að Grótta fór á topp deildarinnar og endar sem Inkassodeildarmeistari. Eina mark leiksins í Keflavík gerði Þorri Mar Þórisson á 43. mínútu. Hann þrumaði boltanum í netið eftir fyrirgjöf inn á teiginn og tryggði Keflavík sigur. Tap Hauka á Seltjarnarnesi þýddi að þeir fylgja Njarðvík niður í aðra deild þar sem Magni, Þróttur og Afturelding náðu öll í þau stig sem þau þurftu til þess að halda sér uppi. Þróttur og Afturelding mættust í fallbaráttuslag sem stóð kannski ekki alveg undir nafni en gerði sitt fyrir bæði lið. Ekkert mark var skorað í leiknum, Þróttur náði með stiginu að jafna Hauka að stigum og þeirra markatala er betri en Haukanna. Magni var með 22 stig, líkt og Haukar, en slakari markatölu. Magnamenn náðu hins vegar að halda aftur af nágrönnum sínum í Þór fyrir norðan, gerðu markalaust jafntefli og Magni endar því með 23 stig.Úrslit lokaumferðar Inkassodeildar karla: Þór - Magni 0-0 Þróttur - Afturelding 0-0 Víkingur - Njarðvík 4-2 Grótta - Haukar 4-0 Keflavík - Fjölnir 1-0 Leiknir - Fram 2-1 Inkasso-deildin Seltjarnarnes Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Sjá meira
Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. Nýliðar Gróttu þurftu stig á móti Haukum til þess að tryggja sæti sitt í efstu deild og þeir gerðu það með stæl. Orri Steinn Óskarsson kom Gróttu yfir á 30. mínútu og tryggði Gróttu forystu inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik bættu þeir þremur mörkum við og fögnuðu 4-0 sigri. Til þess að gera daginn enn betri fyrir Gróttu þá tapaði Fjölnir fyrir Keflavík suður með sjó sem þýddi að Grótta fór á topp deildarinnar og endar sem Inkassodeildarmeistari. Eina mark leiksins í Keflavík gerði Þorri Mar Þórisson á 43. mínútu. Hann þrumaði boltanum í netið eftir fyrirgjöf inn á teiginn og tryggði Keflavík sigur. Tap Hauka á Seltjarnarnesi þýddi að þeir fylgja Njarðvík niður í aðra deild þar sem Magni, Þróttur og Afturelding náðu öll í þau stig sem þau þurftu til þess að halda sér uppi. Þróttur og Afturelding mættust í fallbaráttuslag sem stóð kannski ekki alveg undir nafni en gerði sitt fyrir bæði lið. Ekkert mark var skorað í leiknum, Þróttur náði með stiginu að jafna Hauka að stigum og þeirra markatala er betri en Haukanna. Magni var með 22 stig, líkt og Haukar, en slakari markatölu. Magnamenn náðu hins vegar að halda aftur af nágrönnum sínum í Þór fyrir norðan, gerðu markalaust jafntefli og Magni endar því með 23 stig.Úrslit lokaumferðar Inkassodeildar karla: Þór - Magni 0-0 Þróttur - Afturelding 0-0 Víkingur - Njarðvík 4-2 Grótta - Haukar 4-0 Keflavík - Fjölnir 1-0 Leiknir - Fram 2-1
Inkasso-deildin Seltjarnarnes Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Sjá meira