Júlíana Sara er helst þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Þær tvær og Venjulegt fólk.
Júlíana er einnig byrjuð í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 og er hún í þáttunum tvisvar sinnum í viku, á fimmtudögum og föstudögum með Kjartani Atla Kjartanssyni og Rikka G.
Sjálf deilir hún fallegri paramynd af þeim á Instagram sem sjá má hér að neðan. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum.