„Sársaukafullt að horfa á Manchester United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. október 2019 10:00 Lið Man. Utd í gær. vísir/getty Michael Owen, fyrrum framherji Man. Utd og Liverpool sem og enska landsliðsins, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi veikt Man. Utd með að losa sig við ákveðna leikmenn. Man. Utd gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gærkvöld og eftir leikinn eru margar raddir sem líst ekki á blikuna hjá United. Owen er einn af þeim en hann var í viðtali hjá BBC Radio 5 í morgun. „Það er sársaukafullt að horfa á Manchester United um þessar mundir. Við höfum verið að segja það í nokkur ár,“ sagði Michael Owen í þættinum í morgun. „Það er orðið viðunandi ef Ole Gunnar Solskjær vinnur ekki titilinn. Hann hefur veikt liðið og mögulega ekki með ásettu ráði en hann hefur gert það.““It's a painful watch at the moment - but we've been saying that for years and years."@themichaelowen says Ole Gunnar Solskjær "knowingly weakened his side - but now he’s got scope to grow." Can #MUFC turn their season around? pic.twitter.com/awBfeLR8uJ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 4, 2019 „Lukaku, Sanchez, Darmian og Herrera væru í hlutverkum hjá þeim núna og ef Lukaku væri heill þá er ég viss um að hann væri í liðinu núna. Svo það er búið að veikja liðið.“ „Hann er að taka skref aftur á bak til þess að vonast til að eftir einhvern tíman verði þetta svo nokkur skref fram á við,“ sagði Owen að endingu. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Michael Owen, fyrrum framherji Man. Utd og Liverpool sem og enska landsliðsins, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi veikt Man. Utd með að losa sig við ákveðna leikmenn. Man. Utd gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gærkvöld og eftir leikinn eru margar raddir sem líst ekki á blikuna hjá United. Owen er einn af þeim en hann var í viðtali hjá BBC Radio 5 í morgun. „Það er sársaukafullt að horfa á Manchester United um þessar mundir. Við höfum verið að segja það í nokkur ár,“ sagði Michael Owen í þættinum í morgun. „Það er orðið viðunandi ef Ole Gunnar Solskjær vinnur ekki titilinn. Hann hefur veikt liðið og mögulega ekki með ásettu ráði en hann hefur gert það.““It's a painful watch at the moment - but we've been saying that for years and years."@themichaelowen says Ole Gunnar Solskjær "knowingly weakened his side - but now he’s got scope to grow." Can #MUFC turn their season around? pic.twitter.com/awBfeLR8uJ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 4, 2019 „Lukaku, Sanchez, Darmian og Herrera væru í hlutverkum hjá þeim núna og ef Lukaku væri heill þá er ég viss um að hann væri í liðinu núna. Svo það er búið að veikja liðið.“ „Hann er að taka skref aftur á bak til þess að vonast til að eftir einhvern tíman verði þetta svo nokkur skref fram á við,“ sagði Owen að endingu.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira