Skrifaði undir nýjan plötusamning í fangelsi Sylvía Hall skrifar 11. október 2019 20:08 Tekashi 6ix9ine hefur oft komist í kast við lögin þrátt fyrir ungan aldur. Vísir/Getty Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Samningurinn er sagður hljóða upp á tíu milljónir Bandaríkjadala. Athygli vekur að rapparinn situr í fangelsi sem stendur og bíður dóms, en hann er aðeins 23 ára gamall. Mál rapparans hefur vakið athygli víða en hann var ákærður fyrir vörslu vopna og skipulagða glæpastarfsemi. Hámarksrefsing fyrir slík brot er allt að 47 ára fangelsi en rapparinn má búast við vægari dómi eftir að gaf upp upplýsingar um nokkra vitorðsmenn sína. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn ungi kemst í kast við löginn. Í október árið 2015 var hann sakfelldur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við þrettán ára stúlku og deila myndbandi af henni í kynlífsathöfnum. Þá hafði hann einnig setið í fangelsi fyrir líkamsárás og sölu heróíns.Sjá einnig: Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rapparinn gaf yfirvöldum upplýsingar um samstarfsmenn sína í genginu The Nine Trey Bloods, sem er umsvifamikið og þekkt fyrir gróft ofbeldi. Meðal þeirra sem 6ix9ine veitti upplýsingar um voru þeir Anthony Ellison og Aljermiah Mack, sem hafa báði verið sakfelldir eftir vitnisburð rapparans. Réttarhöld í máli 6ix9ine fara fram í desember og er búist við dómsuppkvaðningu þann 18. desember. Má búast við því að fangelsisvist hans verði mun styttri en búist var við í upphafi vegna samvinnu hans. Hollywood Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Samningurinn er sagður hljóða upp á tíu milljónir Bandaríkjadala. Athygli vekur að rapparinn situr í fangelsi sem stendur og bíður dóms, en hann er aðeins 23 ára gamall. Mál rapparans hefur vakið athygli víða en hann var ákærður fyrir vörslu vopna og skipulagða glæpastarfsemi. Hámarksrefsing fyrir slík brot er allt að 47 ára fangelsi en rapparinn má búast við vægari dómi eftir að gaf upp upplýsingar um nokkra vitorðsmenn sína. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn ungi kemst í kast við löginn. Í október árið 2015 var hann sakfelldur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við þrettán ára stúlku og deila myndbandi af henni í kynlífsathöfnum. Þá hafði hann einnig setið í fangelsi fyrir líkamsárás og sölu heróíns.Sjá einnig: Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rapparinn gaf yfirvöldum upplýsingar um samstarfsmenn sína í genginu The Nine Trey Bloods, sem er umsvifamikið og þekkt fyrir gróft ofbeldi. Meðal þeirra sem 6ix9ine veitti upplýsingar um voru þeir Anthony Ellison og Aljermiah Mack, sem hafa báði verið sakfelldir eftir vitnisburð rapparans. Réttarhöld í máli 6ix9ine fara fram í desember og er búist við dómsuppkvaðningu þann 18. desember. Má búast við því að fangelsisvist hans verði mun styttri en búist var við í upphafi vegna samvinnu hans.
Hollywood Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira