Meistararnir enn ósigraðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 10:30 Brady brattur eftir leikinn í nótt. vísir/getty Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér. NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér.
NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira