Þetta var tíundi sigur Hamilton á tímabilinu og með sigri í Bandaríkjunum um næstu helgi tryggir hann sér heimsmeistaratitilinn í sjötta sinn á ferlinum.
Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og félagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð fjórði.
Kappakstrinum verða gerð nánari skil á Vísi á morgun.
HAMILTON WINS IN MEXICO!
— Formula 1 (@F1) October 27, 2019
Vettel chases him home, with Bottas in third keeping the drivers' championship alive for another race#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/jOWX0UxsZ9