Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 21:00 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City á heimavelli í ensku B-deildinni í kvöld. Selfyssingurinn fær fá tækifæri í byrjunarliði Millwall og þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum enn á ný í kvöld. Daniel Ward kom gestunum frá Wales yfir á 12. mínútu leiksins en Tom Bradshaw, aðalframherji Millwall, jafnaði metin áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Aftur komst Cardiff yfir á 57. mínútu en að þessu sinni var það Hoilett sjálfur sem kom knettinum í netið. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka kom Jón Daði inn af bekknum er Millwall jók sóknarþunga sinn í leit að jöfnunarmarki. Það mark kom sjö mínútum síðar þegar Jón Daði lagði knöttinn á Bradshaw sem jafnaði metin í 2-2 og reyndust það lokatöur leiksins. Gary Rowett tók við stjórnartaumunum hjá Millwall í gær og vonandi fær Jón Daði fleiri tækifæri í byrjunarliðinu undir hans stjórn en það sem af er tímabili. Millwall er í 16. sæti ensku B-deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki.Önnur úrslit kvöldsins Birmingham City 1-0 Blackburn Rovers Preston North End 1-1 Leeds United Queens Park Rangers 2-2 Reading Sheffield Wednesday 1-0 Stoke City Swansea City 0-3 Brentford West Bromwich Albion 2-2 BarnsleyNew manager └ #Millwall └ Images └ Classic scarf pose.jpg pic.twitter.com/B9ipeNmgXP — Millwall FC (@MillwallFC) October 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City á heimavelli í ensku B-deildinni í kvöld. Selfyssingurinn fær fá tækifæri í byrjunarliði Millwall og þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum enn á ný í kvöld. Daniel Ward kom gestunum frá Wales yfir á 12. mínútu leiksins en Tom Bradshaw, aðalframherji Millwall, jafnaði metin áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Aftur komst Cardiff yfir á 57. mínútu en að þessu sinni var það Hoilett sjálfur sem kom knettinum í netið. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka kom Jón Daði inn af bekknum er Millwall jók sóknarþunga sinn í leit að jöfnunarmarki. Það mark kom sjö mínútum síðar þegar Jón Daði lagði knöttinn á Bradshaw sem jafnaði metin í 2-2 og reyndust það lokatöur leiksins. Gary Rowett tók við stjórnartaumunum hjá Millwall í gær og vonandi fær Jón Daði fleiri tækifæri í byrjunarliðinu undir hans stjórn en það sem af er tímabili. Millwall er í 16. sæti ensku B-deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki.Önnur úrslit kvöldsins Birmingham City 1-0 Blackburn Rovers Preston North End 1-1 Leeds United Queens Park Rangers 2-2 Reading Sheffield Wednesday 1-0 Stoke City Swansea City 0-3 Brentford West Bromwich Albion 2-2 BarnsleyNew manager └ #Millwall └ Images └ Classic scarf pose.jpg pic.twitter.com/B9ipeNmgXP — Millwall FC (@MillwallFC) October 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira