Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:00 Odell Beckham Junior (til hægri) í leiknum gegn Seattle þann 13. október Vísir/Getty Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019 NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019
NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45
Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00
Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30
„Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti